heim forsaga golfvöllur klúbbhús æfingahús frístundahús hluthafar samband

 

Golfborgir - þar sem byggður verður hágæða golfvöllur að Minni Borg í Grímsnesi.
Golfvöllurinn
- Hönnun

Golfvöllurinn hefur verið hannaður með það í huga að hann verði bæði auðveldur yfirferðar en um leið miserfiður tækni- og keppnislega. Hann á að freista jafnt bestu kylfinga sem áhugakylfinga. Það er Edwin R. Rögnvaldsson, golfvallahönnuður, sem hefur verið fenginn til að hanna þennan hágæðagolfvöll og vera ráðgjafi um allar framkvæmdir við Golfborgir.

Edwin öðlaðist sérmenntun sína í faginu hjá European Institute of Golf Course Architects, fagsamtökum golfvallahönnuða í Evrópu. Hann lagði auk þess stund á nám í ýmsum greinum er varða golfiðnaðinn í heild si

Edwin staddur á væntanlegri 13 braut Golfborga vallarins.