heim forsaga golfvöllur klúbbhús æfingahús frístundahús hluthafar samband

 

Golfborgir - þar sem byggður verður hágæða golfvöllur að Minni Borg í Grímsnesi.
Klúbbhúsið

Hönnun klúbbhússins er byggð á hugmynd Hólmars Braga Pálssonar, Sigríðar Hrannar Helgadóttur og Jónasar Inga Ketilssonar. Útfærslu og hönnun þess sá síðan Ásmundur Jóhannssons arkitekt um. Hér má sjá tölvumynd af húsinu, eins og það mun líta út. Fyrst má sjá þá hlið er snýr að vellinum. Gert er ráð fyrir góðu útsýni yfir völlinnn og sérstaklega yfir holu 9 og holu 18.

 

Seinni myndin sýnir þá hlið er snýr að bílastæðum og Sólheimaveginun. Þar er aðalinngangurinn í klúbbhúsið.