Við
erum byrjuð.
Hugmyndin um hágæða
golfvöll við Minni Borg í Grímsnesi
er að breytast í raunveruleika. Fimmtudaginn
18. maí 2006 hófust verkframkvæmdir.
í tilefni þess var boðað
til blaðamannafundar og meistara kylfingurinn
Björgvin Sigurbergsson var fenginn til að
slá fyrsta teighöggið á
væntanlegum golfvelli. Mættir voru
aðstandendur verkefnisins, hönnuðir,
markaðshópurinn og margir góðir
gestir. Jónas Ingi Ketilsson verkefnisstjóri
bauð gesti velkomna og lýsti framkvæm
við gerð golfvallarins formlega hafna.
Síðan var boðið
til samsætis í einu af hinum glæsilegu
leiguhúsum Minniborga ehf við jaðar
golfvallarins. Hér að neðan eru
nokkrar myndir frá þessum tímamótum.



|